Linda Ben

Ofnæmisvæn súkkulaðimús úr 3 innihaldsefnum (vegan)

Recipe by
20 mín
Cook: Unnið í samstarfi við Happi á Íslandi

ofnæmisvæn súkkulaðimús úr 3 innihaldsefnum (vegan)

ofnæmisvæn súkkulaðimús úr 3 innihaldsefnum (vegan)

ofnæmisvæn súkkulaðimús úr 3 innihaldsefnum (vegan)

Ofnæmisvæn súkkulaðimús úr 3 innihaldsefnum (vegan)

  • Vanillusósa, vegan (ég notaði Oatly)
  • 160 g (2 stk) Happi salt karamellu haframjólkursúkkulaði (+ meira til að skreyta með svo betra að kaupa 3 stk)
  • Jurta þeytirjómi (ég notaði Alpro)

Aðferð:

  1. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði.
  2. Þeytið vanillusósuna í 5-10 mín eða þar til hún er orðin vel loftmikil og hefur stækkað töluvert.
  3. Bætið súkkulaðinu út í í mjórri bunu út í vanillusósuna á meðan þið þeytið varlega. Þegar súkkulaðið hefur allt samlagast þeytið þá aftur í ca. 2 mín.
  4. Skiptið músinni á milli 4 glasa.
  5. Þeytið rjómann og setjið 2 góðar matskeiðar af rjóma á músina.
  6. Skerið niður smá meira af salt karamellu súkkulaðinu og dreifið yfir rjómann.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Fylgstu með á Tiktok!

Njótið vel!

Ykkar

 

 

 

 

ofnæmisvæn súkkulaðimús úr 3 innihaldsefnum (vegan)

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5