Öll viljum við komast upp með að minnka matarkostnaðinn og fara sjaldnar í matvörubúðina. Lykillinn að því er að geyma matinn rétt þegar hann er komin heim. Það krefst smá vinnu og skipulag að ganga frá mat rétt en það marg borgar sig.
Ég fer yfirleitt aðeins einu sinni í búðina á viku og hef ég því lært ýmisislegt til að láta matinn endast lengur. Hér er listi af því sem ég geri til þess að láta matinn endast betur heima hjá mér.