Linda Ben

Heimilið

10 góð ráð til að láta matinn endast betur heima

No Comments

Öll viljum við komast upp með að minnka matarkostnaðinn og fara sjaldnar í matvörubúðina. Lykillinn að því er að geyma matinn rétt þegar hann er komin heim. Það krefst smá vinnu og skipulag að ganga frá mat rétt en það marg borgar sig.

Ég fer yfirleitt aðeins einu sinni í búðina á viku og hef ég því lært ýmisislegt til að láta matinn endast lengur. Hér er listi af því sem ég geri til þess að láta matinn endast betur heima hjá mér.

Continue reading

Stílhreint blómahengi

No Comments

Plöntuhengi

Mig er lengi búið að langa í fallegt blómahengi og hef því haft augun opin fyrir þeim. Ég sá þetta blómahengi fyrst á instagramsíðu Twins.is og varð ég strax ástfangin af því.

Ég á mikið af fallegum plöntum heima, mér líður einfaldlega vel með mikið af blómum í kringum mig. Það myndast ferkst andrúmsloft á heimilinu ásamt því auka plöntur hlýleika og gerir heimilið notalegra.

Continue reading