-
Kjúklingasalat með hunangssinnepssósu
15 mínHér höfum við dásamlega ferskt og bragðgott kjúklingasalat. Sósan er einstaklega ljúffeng hunangssinnepssósa með grískri jógúrt í grunninn svo hún er létt og góð. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Kjúklingasalat með hunangs sinnepssósu 1 haus romain salat 1/2 agúrka 1 mangó 800 g kjúklingalæri 1 msk góð kjúklingakryddblanda […]
Recipe by Linda -
Pestó pastasalat
15 mínView this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Pestó pastasalat 800 g úrbeinuð kjúklingalæri 1 msk góð kjúklingakryddsblanda 500 g pasta (ég notaði gnocci frá Barilla) 150 g frosnar edamame baunir 190 g rautt pestó frá Sacla 150 g sólþurrkaðir tómatar frá Sacla 45 g ristaðar furuhnetur Feskt basil Aðferð: […]
Recipe by Linda -
Bananabollakökur án mjólkur og eggja
1 klstÞessar bananabollakökur eru alveg dásamlega góðar. Bollakökurnar eru úr ljúffengu bananadeigi sem svipar til bananabrauðs, einstaklega mjúkar og svampkenndar. Kremið er smjörkrem með bræddu bananapralín súkkulaði sem er svakalega gott. Súkkulaðið er dökkt og passar svo vel saman við bananapralín fyllinguna. Bananapralín súkkulaðið er án mjólkurvara og eggja og því ákvað ég að hafa bollakökurnar […]
Recipe by Linda -
Klassíkst lasagna eins og það gerist best
1 klstÞessi klassíska lasagna uppskrift er einföld og afar bragðgóð. Kjötsósan er full af góðu og nærandi grænmeti, hvítlauk og er raðað í lasagnað ásamt ríku magni af mozzarella osti. Það elska allir gott lasagna er það ekki? Að minnsta kosti hittir það alltaf beint í mark á mínu heimili. Bæði börnin mín elska gott lasagna […]
Recipe by Linda -
Banana chiabúðingur
15 mínMorgunmatur sem bragðast eins og eftirréttur og er hollur og nærandi. Þennan áttu eftir að elska! Banana chiabúðingurinn er einfaldur að gera. Maður setur hafrrajógúrt, chia fræ og frosinn banana í blandara og setur í glas ásamt bananasneiðum og granóla. Það er hægt að njóta búðingsins strax en það er líka mjög gott að geyma […]
Recipe by Linda -
Súkkulaðimús með ristuðum kasjúhnetum
2 klst og 30 mínÞessi súkkulaðimús með ristuðum kasjúhnetum er alveg svakalega góð. Hún er rík af dökku súkkulaðibragði og ristuðum kasjúhnetum. Hún inniheldur engan viðbættan sykur fyrir utan þann sem er að finna í dökka súkkulaðinu. Súkkulaðimúsin inniheldur engar mjólkurvörur og engin egg, þess vegna er hentar hún fyrir þá sem eru með ofnæmi og fyrir þá sem […]
Recipe by Linda -
Próteinríkur bleikur límonaði smoothie
5 mínÞessi próteinríki bleiki límonaði smoothie er með þeim betri sem ég fæ. Áferðin er silkimjúk og hæfilega þykk. Drykkurinn er sætur og súr á sama tíma, algjörlega ómótstæðilegur. Hann inniheldur hafraskyr frá Veru og er því án mjólkurvara og er vegan, það er próteinríkt og gefur drykknum gott bragð og mjúka áferð. Hann inniheldur einnig […]
Recipe by Linda -
Heimagerður ís með kökudeigi
14 klstEf þú ert að leita þér að alveg skotheldum ís til að bera fram í eftirrétt, þá er þetta ísinn sem þú ert að leita af. Kökudeig og ís er klassísk og algjörlega ómótstæðilleg tvenna, hvað þá þegar þú ert kominn með Nóa Kropp og þykka karamellusósu líka! Kökudeigið inniheldur ekki egg svo ef þú […]
Recipe by Linda -
Jólasíldarsnittur með grænum eplum
7 mínJólasíldarsnittur með grænum eplum er eitthvað sem er skemmtilegt að prófa til dæmis í morgunmat eða í brunch boðinu á jólunum. Grænu eplin koma með svo skemmtilegan ferskleika sem passar svo vel með síldinni, piparrótarsósunni og rauðlaukssultunni. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Jólasíldarsnittur með grænum eplum Gróft rúgbrauð […]
Recipe by Linda -
Hveitilaus súkkulaðikaka með marengstoppi
45 mínÞessi hveitilausa súkkulaðikaka með marengstoppi er alveg dásamlega góð. Hún er algjörlega fullkomin sem eftirrréttur þegar maður vill að eftirrrétturinn sé upp á sitt allra besta. Þessi er því alveg skotheld sem eftirréttur t.d. á jólunum, áramótum og við önnu fínni tilefni. Hana má líka algjörlega bera fram í veislum svo sem afmælisveislum og fermingum […]
Recipe by Linda -
Brie bitar í smjördeigi
Þessir brie bitar eru einstaklega ljúffengir. Henta sem forréttur, á brunch borðið, sem smáréttur í pálínuboðið eða bara hvar og hvenær sem þér dettur í hug. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Brie bitar í smjördeigi 1 brie ostur 4 arkir frosið smjördeig Jarðaberja og Goji sulta frá St. […]
Recipe by Linda -
Ljúffengt, létt og kalt aðventumatarboð
30 mínÉg var með létt aðventumatarboð um daginn sem heppnaðist alveg svakalega vel. Það var allt kalt sem ég bar fram og einstaklega ljúffengt. Ég elska köld matarboð því það er svo auðvelt að smella þeim saman og því hægt bjóða fólki í mat án þess að hafa nánast nokkuð fyrir hlutunum, sem ég held að […]
Recipe by Linda -
Ostafylltar perur
35 mínOstafylltar perur eru dásamlegar sem forréttur á undan góðum mat eða sem meðlæti til dæmis með hreindýri, lambakjöti, nautalund eða andabringum. Þetta er einfaldur, ljúffengur og gullfallegur forréttur sem er gaman að bera fram. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Ostafylltar perur 3 perur Ólífu olía Salt Pipar Salatostur […]
Recipe by Linda -
Ofnæmisvæn brownie með vanilluís (vegan)
45 mínEf þú ert að leita af einstaklega ljúffengri, öltlítið blautri og klessulegri brownie sem hentar þeim sem eru með mjólkurofnæmi og/eða eggjaofnæmi eða eru vegan, þá er leitinni lokið. Þessi brownie er alveg svakalega góð! Þessi brownie er líka einföld í framkvæmd, það þarf ekki að nota hrærivél frekar en maður vill, skál og handpískari […]
Recipe by Linda -
Mjúkar og seigar piparkökur með stökku karamellukurli
1 klstÞessar piparkökur eruu svo svakalega góðar! Þær bragðast eins og hefðbundnar piparkökur en eru ólíkar þeim að því leiti að þessar eru mjúkar og seigar og haldast þannig lengi. Þær bráðna eins og karamella í munninum, alveg svaaaakaaalega gott. Til þess að koma með þetta stökka element í kökurnar dýfði ég þeim ofan í karamellukurl […]
Recipe by Linda -
Kaldur hafragrautur með jólajógúrti
10 mínHér höfum við svo einfaldan og ljúffengan kaldan hafragraut sem nærir okkur vel og heldur okkur söddum lengi. Hann inniheldur jóla hfrajógúrtið góða frá Veru sem er einstaklega vel heppnað. Hafragrauturinn innheldur góð fræ og auðvitað hafra sem gefur okkur helling af vítamínum og steinefnum. Gott er að toppa grautinn með smá granóla. View this […]
Recipe by Linda -
Rósmarínkyrddað lambalæri með granatepla og rósmarínpestó
3 klstÞetta rósmarínkryddaða lambalæri með granatepla og rósmarínpestói er svo svakalega bragðmikið og gott. Rósmarín og granateplapestóið er afar einfalt en maður saxar hvítlauk og róstmarín mjög smátt niður og bætir svo kjörnunum úr granateplunum út í og blandar saman. Þessu smellir maður svo ofan á eldað lambalærið til að gefa því ennþá betra bragð, svo […]
Recipe by Linda -
Bakaður hátíðar camembert
25 mínÞað er fátt betra en bakaður camembert. Ég elska að útbúa bakaðan ost þegar ég á von á vinkonum mínum heim í smá dekur og spjall. Þessi uppskrift er einföld og ljúffeng með jólalegu ívafi. Maður byrjar á því að skera rákir í ostinn þegar hann er kominn ofan í eldfasta mótið. Það gerir maður […]
Recipe by Linda -
Veggnog kaffidrykkur
5 mínEggnog er drykkur sem er svo jólalegur og góður. Hér er eggnog drykkurinn kominn í vegan útgáfu með skoti af espresso sem nærir þig og gefur þér orku til að takast á við daginn. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Veggnog kaffidrykkur 1 skot espresso (ég mæli með Java […]
Recipe by Linda -
Dökkar lakkríssúkkulaðibitakökur með hvítu súkkulaði
1 klstÞessar dökku lakkríssúkkulaðibitakökur með hvítu súkkulaði eru eitthvað annað góðar! Hvíta súkkulaðið passar svakalega vel með lakkrísnum og dökku kökunum. Þær eru stökkar að utan, mjúkar og seigar að innan. Þær fletjast vel út í ofninum og eru því frekar þunnar. Það mikilvægata af öllu er að baka þær ekki of lengi heldur taka þær […]
Recipe by Linda -
Piparkökujógúrtkaka
24 klstHér höfum við alveg dásamlega skyrköku eða réttara sagt jólajógúrtköku sem þarf ekki að baka. Áferðin er silkimjúk og bragðið einstaklega ljúft. Kakan er ekki mjög sæt á bragðið, heldur er hún létt og góð. Botninn er að sjálfsögðu úr piparkökum til þess að ýta ennþá meira undir jóla piparkökujúgúrtið. Þetta er einföld og ljúffeng […]
Recipe by Linda -
Súkkulaðibitasmákökur án mjólkur og eggja (vegan)
30 mínSúkkulaðibitasmákökur án mjólkur og eggja og eru vegan sem bragðast guðdómlega vel. Áferðin og bragðið á þessum smákökum er alveg eins og á þeim sem innihalda mjólkurvörur og egg, það er eiginlega ótrúlegt að þessar kökur innihalda það ekki. Súkkulaðibitasmákökurnar eru stökkar að utan en mjúkar og klessulegar inní, akkúrat eins og smákökur eiga að […]
Recipe by Linda -
Tortelini í rjómasósu með stökkri serrano skinku
20 mínÉg gerði þennan rétt á afmæli dóttur minnar en hún eeeeelskar pasta. Fyllt pasta með rjómasósu er þar í sérstaklega miklu uppáhaldi, enda einstaklega djúsí og lystugur matur. Þessi einfaldi og fljótlegi pastaréttur inniheldur sveppi og brokkolí í bragðmikilli rjómasósu, toppaður með stökkri serrano skinku og fersku basil. Ég er alveg viss um að þessi […]
Recipe by Linda -
Pöddupizza
25 mínPöddupizza er sniðug einföld hugmynd fyrir Halloween fyrir bæði börn og fullorðna. Maður einfaldlega skiptir pizzadeigi í 4 hluta, fletur þá út og setur sósu og ost. Svo notar maður ólífur, pepperóní og papriku til að gera pöddur. Svo til að gera pizzurnar aðeins meira krúttlegar er sniðugt að setja nammi augu á pepperóníið, en […]
Recipe by Linda