Linda Ben

Ananas salsa

Recipe by
5 mín

Þetta salsa passar fullkomlega sem meðlæti með grilluðum kjúkling í bbq sósu! Alveg hreint ótrúlega gott!

Ananas salsa

Ananas salsa

Ananas salsa

Ananas salsa

Ananas salsa

  • ½ ananas skorinn í þunnar sneiðar og svo í litla bita
  • ½ rauðlaukur smátt skorinn
  • 1 askja berja tómatar eða kirsuberjatómatar skornir í helminga
  • 1 búnt kóríander
  • Safi úr ½ lime
  • Smá salt eftir smekk

Aðferð:

  1. Skerið ananasinn í þunnar sneiðar, takið börkinn af og kjarnhreinsið, skerið svo í mjög litla búta.
  2. Skerið rauðlaukinn mjög smátt niður og setjið út á ananasinn ásamt tómtötunum, kóríanderinu.
  3. Kreystið lime yfir og blandið öllu saman, ef þið viljið þá er gott að setja örlítið salt yfir.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Ananas salsa

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5