Linda Ben

Andoxunar bomba – drykkur sem styrkir líkamann að utan sem innan

Recipe by
5 mín
| Servings: 0,5 líter

Þessi drykkur inniheldur mjög mikið magn andoxunarefna og vítamína. Bláberin eru þekkt fyrir mikið magn andoxunarefna sem styrkir húðina okkar og bætir útlit hennar. Supergreen duftið frá Nutribullet er svo einstök blanda af helstu grænu ofurfæðutegundunum eins og til dæmis spirulina og hveitigras, einföld leið til að gera drykkinn ofur hollann og gómsætann.

Andoxunar bomba - styrkir að utan sem innan

Innihald:

  • 1 dl bláber
  • 1/3 gúrka
  • 1 lúka spínat
  • 1 msk hörfræ
  • Supergreen duft frá Nutribullet eða önnur græn ofurfæðisblanda
  • Vatn

Aðferð:

  1. Öllu blandað saman í Nutribullet glas eða annan blandara þangað til allt er orðið að vökva.

Andoxunar bomba - styrkir líkamann að utan sem innan

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Öll hráefni í þessa uppskrift fást í Kosti

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5