Linda Ben

Áramóta ostabakki

Recipe by
Cook: Unnið í samstarfi við Nóa Siríus

Áramóta ostabakki

Pringles snakki er raðað upp og úr því myndað 2021. Ostum, berjum og sælgæti raðað meðfram á stóran bakka eða hreinlega beint á borðið ef það er að henta best.

Áramóta ostabakki með snakki, ostum, berjum og snakk ídýfu

Áramóta ostabakki með snakki, ostum, berjum og snakk ídýfu Áramóta ostabakki með snakki, ostum, berjum og snakk ídýfu Áramóta ostabakki með snakki, ostum, berjum og snakk ídýfu Áramóta ostabakki með snakki, ostum, berjum og snakk ídýfu Áramóta ostabakki með snakki, ostum, berjum og snakk ídýfu

Áramóta ostabakki með snakki, ostum, berjum og snakk ídýfu

Áramóta ostabakki

 • 4 stk Pringles snakk staukar
 • Primadonna ostur
 • Brie ostur
 • Höfðingi ostur
 • Kastali ostur
 • Jarðaber
 • Bláber
 • Hindber
 • Blæjuber
 • Mandarínur
 • Vínber
 • Sulta
 • Nammi
 • Ídýfa

Aðferð:

 1. Byrjið á því að hella Pringles snakkinu varlega á stóran bakka, minn bakki er 60 cm á lengd og 40 cm breiður, en það er líka hægt að gera þetta á tvo bakka eða hreinlega beint á borðið. Passið að snakkið haldist í línu og þétt upp við hvort annað þegar þið takið það úr stauknum, myndið sveigju á línuna hægt og rólega án þess að það “losni” frá hvor öðru. Myndið 2 úr fyrsta stauknum, svo 0, svo aftur 2 og loks 1 úr fjórða stauknum.
 2. Raðið í kring ostunum, berjunum, nammi, sultu og ídýfu.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar

 

 

 

 

Áramóta ostabakki með snakki, ostum, berjum og snakk ídýfu

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5