Linda Ben

Avocadó eggjasalat

Recipe by
5 mín

Avocadó eggjasalat

Avocadó eggjasalat

  • 2 avocadó
  • 3 harðsoðin egg
  • ¼ rauðlaukur
  • Safi úr ½ sítrónu
  • 2 msk majónes
  • ½ msk sætt sinnep
  • Salt og pipar
  • Þurrkað chilí krydd

Aðferð:

  1. Skerið niður avocadóið, eggin og rauðlaukinn smátt niður. Setjið í skál ásamt majónesi, sinnepi og sítrónusafa og blandið saman.
  2. Kryddið með salt, pipar og chilí kryddi eftir smekk.

Avocadó eggjasalat

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5