Linda Ben

Beergaríta uppskrift og myndband

Recipe by
| Servings: 2 glös

Sumarlegur og ótrúlega bragðgóður kokteill sem þú átt eftir að elska, sama hvort þú sért mikið fyrir bjór eða ekki!

Beergaríta kokteil uppskrift og myndband bjór margaríta

Beergaríta (Bjór margaríta)

Uppskriftin miðast við tvö glös

  • 1 staup Tequila
  • 1 staup Cointreau
  • 2 staup lime safi
  • 1 Corona bjór skiptur á milli glasanna

Beergaríta kokteil uppskrift og myndband bjór margaríta

Beergaríta kokteil uppskrift og myndband bjór margaríta

Aðferð:

  • Fyllið glösin af klökum og setjið einnig nokkra klaka ofan í blandarann.
  • Setjið tequila, cointreau og lime safa í kokteilhristara og hristið saman.
  • Takið klakana úr glösunum og skiptið kokteilnum á milli glasanna. Hellið bjórnum svo í glösin.

Beergaríta kokteil uppskrift og myndband bjór margaríta
Beergaríta kokteil uppskrift og myndband bjór margaríta

Ef þú prófar þessa uppskrift, þá þætti mér svo vænt um að heyra hvernig smakkast! Skildu endilega eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á myndinni á Instagram @lindaben

Ýttu hér til að fylgjast með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5