Linda Ben

Bláberja límonaði – kokteill

Recipe by
5 mín
| Servings: 1 drykkur

Bláberja límonaði kokteill sem er alveg hreint út sagt stórkostlega góður!

Bláberja límonaði kokteill

Bláberja límonaði kokteill

Bláberja límonaði

  • 1 lítið búnt af ferskri myntu
  • 30 ml sykursíróp
  • 1 dl Bláber
  • 30 ml Vodka
  • 200-250 ml límonaði
  • Klakar

Aðferð:

  1. Setjið myntu og bláber í kokteilhristara ásamt sykursírópi og vodka, kremjið myntuna og bláberin, hristið svo saman. Hellið í gegnum sigti ofan í glas sem hefur verið fyllt af klökum. Fyllið glasið af límonaði.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Bláberja límonaði kokteill

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5