Linda Ben

Blaberja smoothie með möndlusmjöri

Recipe by
5 mín
Cook: Unnið í samstarfi við Örnu Mjólkurvörur

Bláberja smoothie með möndlusmjöri sem þú átt eftir að elska!

Einfaldur bláberja smoothie með möndlusmjöri, banana og grískri jógúrt. Próteinríkur drykkur sem er stútfullur af hollustu.

Blaberja smoothie með möndlusmjöri Blaberja smoothie með möndlusmjöri Blaberja smoothie með möndlusmjöri

Bláberja smoothie með möndlusmjöri

  • 1 dós grískt jógúrt fra Örnu Mjólkurvörum
  • 2 dl bláber
  • 1 banani
  • 1 msk möndlusmjör
  • 2 dl vatn

Aðferð:

  1. Blandið öllu saman í blandara.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Blaberja smoothie með möndlusmjöri

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5