Linda Ben

Bleikt Prosecco Spritz

Þessi drykkur er afar elegant, fallegur en síðast en ekki síst bragðgóður!

Bleikt prosecco spritz

Bleikt prosecco spritz

Bleikur Prosecco Spritz

  • 30 ml Larios jarðaberja gin
  • Nokkur hindber kramin í botninn
  • Prosecco fyllt upp glösin
  • Nokkur heil hinber og klakar til að skreyta

Bleikt prosecco spritz

Bleikt prosecco spritz

Ef þú prófar þessa uppskrift, þá þætti mér svo vænt um að heyra hvernig smakkast! Skildu endilega eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á myndinni á Instagram @lindaben

Ýttu hér til að fylgjast með á Instagram!

Ykkar, Linda Ben

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5