Linda Ben

Bleikur Martini

Recipe by
5 mín
| Servings: 2 drykkir

Bleikur trönuberja martini er afskaplega bragðgóður kokteill.

Til að fá sem allra besta kokteilinn þá er mikilvægt að kaupa sætan trönuberjasafa. Ef notaður er ósætur trönuberjasafi getur drykkurinn verið rammur. Gott gin er að sjálfsöfðu mikilvægt en annað sem er gott er að gera er að setja öll hráefnin inn í ísskáp um morguninn svo allt sé kalt þegar drykknum er blandað saman.

Bleikur trönuberja martini

Bleikur Martini

  • 50 ml nýkreistur sítrónusafi
  • 60 ml Cointeau líkjör
  • 120 ml trönuberjasafi
  • 60 ml gin
  • Klakar

Aðferð:

  1. Setjið öll innihaldsefni í blandara ásamt klökum. Hristið saman vel og hellið í glösin í gegnum sigti.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Bleikur trönuberja martini

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5