Linda Ben

Brie samloka með vínberjasultu

Recipe by
15 mín
Cook: Unnið í samstarfi við ÍSAM

Brie samloka með vínberjasultu.

Þessar samlokur eru einstaklega góðar. Ég notaði chiabatta brauð í samlokurnar sem er mitt uppáhald en hægt er að nota hvaða brauð sem er. Gott er að hita eða rista brauðið áður en það er smurt með vel með vínberjasultunni frá St. Dalfour. Ostinum, paprikunni og skinkunni er raðað á brauðið og samlokunni lokað.

Gott er að búa vel um samlokurnar og taka þær með sér í nesti.

Brie samloka með vínberjasultu

Brie samloka með vínberjasultu

Brie samloka með vínberjasultu

Brie samloka með vínberjasultu

  • Ciabatta (eða annað brauð)
  • Frönsk vínberjasulta frá St. Dalfour
  • Brie
  • Skinka
  • Rauð paprika

Aðferð:

  1. Hitið baguette brauðin og skerið þau svo í tvennt.
  2. Smyrjið brauðin með vínberjasultunni, skerið brie-inn og paprikuna í sneiðar og setjið á brauðin ásamt skinkunni, lokið samlokunni.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar

 

 

 

 

 

Brie samloka með vínberjasultu

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5