Linda Ben

Bruschetta með fetaost smyrju og bökuðum tómötum

Bruschetta með fetaost smyrju og bökuðum tómötum.

Æðislega góðar bruschettur eða snittur sem er upplagt að bera fram sem forrétt eða sem tapas með öðrum tapas réttum.

Bruschetta með fetaost smyrju og bökuðum tómötum

Bruschetta með fetaost smyrju og bökuðum tómötum

  • Snittubrauð
  • 1 krukka fetaostur í olíu
  • Kirsuberjatómatar
  • 1 hvítlauksrif
  • Ferskt timjan
  • Salt
  • Ólífu olía

Aðferð:

  1. Kveikið á ofninum og stillið á 200°C og undir+yfir hita.
  2. Setjið tómatana í eldfast mót ásamt ólífu olíu, salti, rifnum hvítlauk og salti. Bakið inn í ofni í 10 mín.
  3. Skerið snittubrauðið niður og ristið sneiðarnar.
  4. Setjið fetaostinn í blandara og maukið. Hellið fetaostinum í skál og berið fram með bökuðum tómötum ofan á snittubrauðinu.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar

 

 

 

 

 

Bruschetta með fetaost smyrju og bökuðum tómötum

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5