Linda Ben

Chia skyrskál – hollur og bragðgóður morgunmatur

Recipe by
10 mín
Cook: Unnið í samstarfi við Örnu Mjólkurvörur

Chia skyrskál.

Hér höfum við afskaplega hollan og bragðgóða skyrskál sem er stútfull af góðri næringu og keyrir okkur í gang. Hentugt sem morgunmatur eða millimál.

Chia skyrskál

Chia skyrskál

Chia skyrskál

Chia skyrskál

Chia skyrskál

  • 1 msk chia fræ
  • 1/2 dl vatn
  • 200 g Örnu skyr með vanillubragði
  • 1 msk hnetusmjör
  • Ristaðar kókosflögur
  • ½ banani
  • 100 g brómber eða önnur ber að eigin vali

Aðferð:

  1. Blandið saman vatni og chia fræjum, leyfið þeim að draga allan vökvann í sig þannig að þau verði að geli.
  2. Þegar chia fræin eru orðin að geli, blandið þeim þá saman við vanillu skyrið. Setjið í skál og toppið með hnetusmjöri, banana sneiðum, ristuðum kókosflögum og berjum.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar

 

 

 

 

Chia skyrskál

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5