Linda Ben

Cosmopolitan

Recipe by
5 mín
| Servings: 2 glös

Sem mikill Sex and the City aðdáandi verð ég að segja að þessi drykkur á sérstakan stað í hjarta mér. Mér líkar hann vel þar sem hann bragðgóður en er ekki of sætur.

Þessi Cosmopolitan uppskrift er miðað við tvö glös.

 

_MG_0435

Cosmopolitan

  • 8 cl Russian Standard Vodki
  • 6 cl Cointreau
  • Safi úr ½ lime
  • 3 cl trönuberja safi
  • klakar

Aðferð:

  1. Setjið klaka í kokteilglösin.
  2. Öllum innihaldsefnum og klökum er hellt í kokteilhrisstara og drykkurinn hrisstur vel.
  3. Fjarlægið klakana úr glösunum og hellið drykknum í glösin.

_MG_0435

Ef þú prófar þessa uppskrift, láttu mig þá endilega vita! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á myndinni á Instagram @lindaben

 Ýttu hér til að fylgjast með á Instagram!

Njóttu vel!

Þín, Linda Ben

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5