Linda Ben

Engifer smákökur fylltar með salt karamellu smjörkremi

Recipe by
40 mín
Cook: 10 mín

Fljótleg smáköku uppskrift, bragðgóðar kökur og æðislega fallegar! Margir þessar kökur undir nafninu mömmukökur.

_MG_1723

_MG_1761

_MG_1756

Engifer smákökur fylltar með salt karamellu smjörkremi

  • Engifer smákökudeig (uppskrift í bókinni minni Kökur)
  • 250 g smjör
  • 500 g flórsykur
  • 1,5 dl sölt karamella

Aðferð:

  1. Fletjið deigið út, notið smá hveiti undir svo það festist ekki við borðið.
  2. Skerið út 10 cm hringi með smákökuformi, leggið kökurnar á ofnplötu með smjörpappír. Bakið samkvæmt leiðbeiningum á pakka í um það bil  í 7-10 mín.
  3. Hrærið smjörið og bætið svo flórsykrinum út í, hrærið mjög vel saman.
  4. Bætið salt karamellunni út í og blandið mjög vel saman. Þegar kökurnar hafa kólnað leggiði þá helminginn af kökunum öfugt á borðið.
  5. Setjið kremið í sprautupoka með 2D stút, sprautið kreminu á öfugu kökurnar í rós og lokið kökunum með annari smáköku.
  6. Skreytið með bronslituðu matarglimmeri.

_MG_1734

Ef þú prófar þessa uppskrift, láttu mig þá endilega vita! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á myndinni á Instagram @lindaben

Ég minni þig á að fylgjast með mér á Instagram en þar er ég oft að elda og baka og sýni “step-by-step” frá matseldinni. Ýttu hér til að fylgjast með á Instagram!

_MG_1765 _MG_1760

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5