Linda Ben

Epla Cointeau Kokteill

Recipe by
5 mín
| Servings: 1 drykkur

 

_MG_305n9

Jólalegur, mildur og bragðgóður kokteill sem er æðislegt að deila með vinum.

_MG_3054

Það er líka hægt að útbúa þennan drykk í stærri stíl og gera þannig jólabollu.

  • 6 cl Cointreau
  • 3 cl lime safi
  • ¼ niðurskorið rautt epli
  • Sódavatn
  • Rósmarín stöngull

Aðferð:

  1. Blandið öllum innihaldsefnum saman í fallegt glas, hrærið með kokteilskeið og skreytið með rósmarín stöngli.

_MG_3064

Ef þú prófar þessa uppskrift, láttu mig þá endilega vita! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á myndinni á Instagram @lindaben

Ég minni þig á að fylgjast með mér á Instagram en þar er ég oft að elda og baka og sýni “step-by-step” frá matseldinni. Ýttu hér til að fylgjast með á Instagram!

_MG_3060

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5