Linda Ben

Epla fizz – Myndband

Mickey Finn epla fizz er einfaldur og léttur kokteill sem er auðvelt að skella í hvenær sem er!

epla fizz kokteill

Epla fizz

  • Fullt glas af klökum
  • 3 cl vodka
  • 6 cl Mickey Finn
  • Fylla glas af sódavatni

Ef þú prófar þessa uppskrift, láttu mig þá endilega vita! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á myndinni á Instagram @lindaben

 Ýttu hér til að fylgjast með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5