Linda Ben

Epla og kanil skyr drykkur

Recipe by
5 mín
| Servings: Unnið í samstarfi við Örnu Mjólkurvörur

Epla og kanil skyr drykkur með haustlegum blæ.

Þessi skyr drykkur er bragðgóður og hollur.

Epla og kanil Smoothie

Epla og kanil Smoothie

Epla og kanil skyr drykkur

  • 200 g hreint skyr frá Örnu Mjólkurvörum
  • ½ banani
  • 2-3 döðlur
  • 1 rautt epli
  • 1 lúka möndlur
  • ¼ tsk kanill
  • Klakar
  • Vatn

Aðferð:

  1. Setjið í blandara og blandið þar til orðið að drykk.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Epla og kanil Smoothie

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5