Linda Ben

Ferskt avocadó og fetaosts salsa

Recipe by
15 mín

Þessi ferska ídýfa er alveg tryllt góð! Hún er ótrúlega djúsí þrátt fyrir að vera fersk en þar er fetaosturinn leynitrikkið.

Ferskt avocadó og fetaosts salsa:

  • 2 dl smátt skornir tómatar
  • 2 stór avocadó, skorin í bita
  • 1/3 rauðlaukur, smátt skorinn
  • 1 vorlaukur, smátt skorinn
  • 1 dl ferkst kóríander, smátt skorið
  • safi úr ½ sítrónu
  • 1 krukka fetaostur
  • Klípa af salti

Aðferð:

  1. Blandið öllu saman í skál og berið fram með snakki

Fersk avocadó og fetaosts salsa, fersk ídýfa

Fersk avocadó og fetaosts salsa, fersk ídýfa

Fersk avocadó og fetaosts salsa, fersk ídýfa

Fersk avocadó og fetaosts salsa, fersk ídýfa

Ef þú prófar þessa uppskrift, þá þætti mér svo vænt um að heyra hvernig smakkast! Skildu endilega eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á myndinni á Instagram @lindaben

Ýttu hér til að fylgjast með á Instagram!

Ykkar, Linda Ben

Þessi færsla er kostuð en það hefur ekki áhrif á frásögn mína.

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5