Linda Ben

Ferskt salat með vatnsmelónu

Recipe by
Cook: Unnið í samstarfi við ÍSAM

Ferskt og bragðmikið salat með vatnsmelónu og stökku finn crisp snakki.

Bragðmikið og sumarlegt salat þar sem ferskleikinn er í fyrirrúmi. Finn Crisp snakkið kemur með þetta stökka element og gerir salatið alveg ómótstæðilegt.

Ferskt og bragðmikið salat með vatnsmelónu og stökku finn crisp snakki

Ferskt og bragðmikið salat með vatnsmelónu og stökku finn crisp snakki

Ferskt salat með vatnsmelónu

 • 400 g foreldaðar kjúklingabringur
 • Salt og pipar
 • Ferskt salat
 • ¼ Vatnsmelóna
 • 100 g bláber
 • Fetaostur
 • Finn Crisp snakk
 • Balsamic gljái

Aðferð:

 1. Skerið forelduðu kjúlingabringurnar niður.
 2. Setjið salatið í skál og skerið vatnsmelónuna niður í bita og setjið út á salatið. Dreyfið bláberjunum yfir ásamt fetaostinum.
 3. Brjótið Finn Crisp salatið yfir salatið og bætið kjúklingabringunum út á það.
 4. Sprautið balsamik gljáa yfir.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar

 

 

 

 

 

Ferskt og bragðmikið salat með vatnsmelónu og stökku finn crisp snakki

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5