Linda Ben

Gómsætur morgundrykkur – matreiðsluvideo

Þessi einfaldi drykkur er fullkominn til þess að fá sér í morgunmat eða hvenær sem er yfir daginn þegar maður vill eitthvað gott.

_MG_8346

  • 1 lúka frosin hindber
  • 1 lúka frosið mangó
  • 1 banani
  • 1 skammtur vanillu prótein
  • 1 tsk hveitigras duft
  • 1 tsk kókosolía

Aðferð:

  1. Blandið öllu saman

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Þetta er í fyrsta skipti sem ég geri matreiðslumyndband, ég gerði það ein frá A-Ö án þess að hafa neitt vit á því sem ég væri að gera. Það er því kannski ekki fullkomið en ég vona samt að þið hafið gaman að og það muni gagnast ykkur vel. Hver veit nema ég búi til fleiri video af þessari gerð.

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5