Linda Ben

Grænn spínat og mangó smoothie

Recipe by
5 mín
Cook: Unnið í samstarfi við Örnu Mjólkurvörur

Grænn spínat og mangó smoothie.

Ótrúlega góður og frískandi smoothie, fullur af góðri næringu.

Grænn spínat og mangó smoothie

Grænn spínat og mangó smoothie

Grænn spínat og mangó smoothie

Grænn spínat og mangó smoothie

Grænn spínat og mangó smoothie

  • 1 stór lúka spínat
  • 2 dl frosið mangó
  • ½ banani
  • 1 tsk möndlusmjör
  • ½ msk hampfræ
  • 2 msk grískt jógúrt frá Örnu Mjólkurvörum
  • Vatn

Aðferð:

  1. Setjið allt saman í blandara, setjið vatn í blandarann svo það nái yfir innihaldsefnin. Blandið þar til silkimjúkur drykkur hefur myndast.
Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5