Linda Ben

Grillaðir bananar með saltaramellufylltu súkkulaði

Recipe by
20 mín
Cook: Unnið í samstarfið við Nóa Síríus

Grillaðir bananar fylltir með saltkaramellufylltu súkkulaði.

Það er varla til sumarlegri eftirréttur en grillaðir bananar fylltir með súkkulaði.

Hér höfum við alveg tryllta saltkaramellu útgáfu af grilluðum bönunum sem þú átt alveg örugglega eftir að elska.

grillaðir bananar

Grillaðir bananar

  • Bananar
  • Síríus Pralín súkkulaði með saltkaramellufyllingu

Aðferð:

  1. Skerðu alveg ofan í bananann eftir endilöngu án þess þó að skera hann í tvennt.
  2. Opnaðu skurðinn á banananum og settu u.þ.b. 5-6 bita af súkkulaðinu (fer eftir stærð bananans).
  3. Klæddu bananann í álpappír og láttu súkkulaðið standa upp.
  4. Grillaðu bananann á meðal heitu grilli þar til bananinn er orðinn mjúkur og súkkulaðið bráðnað.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar

 

 

 

 

grillaðir bananar

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5