Linda Ben

Gulur suðrænn próteinsmoothie

Recipe by
5 mín
Cook: Unnið í samstarfi við Veru Örnudóttir | Servings: 1 drykkur

Hér höfum við æðislega góðan suðrænan próteindrykk sem kemur öllum í rétta sumarskapið.

Næringarríkur próteindrykkur sem er án mjólkur, dýraafurðar og hnetulaus. Hann hentar því vel fyrir alla, líka þá sem eru með ofnæmi og vegan.

Gulur suðrænn próteindrykkur

Gulur suðrænn próteindrykkur

Gulur suðrænn próteindrykkur

  • 1 dl frosinn ananas
  • 1 dl frosið mangó
  • 1 dl appelsínusafi
  • 150 g hafraskyr með lime og kókos frá Veru Örnudóttur
  • 2 msk (einn skammtur) vegan prótein
  • Klakar

Aðferð:

  1. Setjið öll innihaldsefni saman í blandara og blandið þar til orðið að drykk.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Fylgstu með á Tiktok!

Njótið vel!

Ykkar

 

 

 

 

Gulur suðrænn próteindrykkur

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5