Linda Ben

Lúxus hamborgarasósa

Recipe by
5 mín
Cook: Unnið í samstarfi við ÍSAM

Lúxus hamborgarasósa.

Þessi hamborgarasósa er einstaklega góð og ég smelli alltaf í hana þegar mig langar í virkilega bragðgóðan grillaðan hamborgara.

Hamborgarasósa

Hamborgarasósa

Hamborgarasósa

Lúxus hamborgarasósa uppskrift

  • 4 msk majónes
  • 3-4 tsk Maille hunangssinnep
  • 2 msk tómatsósa
  • 50 g súrar gúrkur, smátt saxaðar
  • ½ tsk hvítlauksduft
  • ½ tsk paprikukrydd
  • 1-2 tsk hot sauce
  • Salt og pipar eftir smekk

Aðferð:

  1. Setjið öll innihaldsefni saman í skál og blandið saman.
  2. Berið fram með uppáhalds grilluðu hamborgurunum.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar

 

 

 

 

Hamborgarasósa uppskrift

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5