Linda Ben

Hindberja bananabrauð (v)

Recipe by
1 klst og 15 mín
Cook: Unnið í samstarfi við Veru Örnudóttir

Hindberja bananabrauð (v).

Þetta hindberja bananabrauð er einstaklega mjúkt og ljúffengt. Það inniheldur engin egg og engar mjólkurafurðir sem gerir það einnig vegan

Hindberja bananabrauð (v)

Hindberja bananabrauð (v)

Hindberja bananabrauð (v)

Hindberja bananabrauð (v)

Hindberja bananabrauð (v)

Hindberja bananabrauð (v)

  • 220 g hveiti
  • 1 tsk lyftiduft
  • 1 tsk matarsódi
  • Klípa af salti
  • 100 g sykur
  • 170 g hafra jógúrt að grískum hætti með hindberjum og sítrónu frá Veru Örnudóttur
  • 1/2 dl (50 g) fljótandi kókosolía
  • 3 meðal stórir vel þroskaðir bananar (+1 auka til að setja ofan á brauðið en má sleppa)
  • 1 dl hindber (ferskt eða frosin)

Aðferð:

  1. Kveikið á ofninum og stillið á 175°C, undir og yfir hita.
  2. Stappið banana og setjið í skál ásamt sykri, hafra jógúrti, kókosolíu og blandið saman.
  3. Bætið hveiti, lyftiduft, matarsóda og salt  í skálina og blandið saman.
  4. Setjið hindberin ofan í skálina og veltið varlega saman við.
  5. Hellið deiginu í smjörpappírsklætt form sem er 11×25 cm eða sambærilega stórt.
  6. Bakið í u.þ.b. 50-55 mín eða þar til brauðið er bakað í gegn.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Fylgstu með á Tiktok!

Njótið vel!

Ykkar

 

 

 

 

Hindberja bananabrauð (v)

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5