Linda Ben

Jógúrt sriracha sósa

Recipe by
5 mín

Þessi sósa passar vel með lang flestum mat, til dæmis taco, með kókos risarækjum eða kjúkling.

Hún rífur örlítið í en hversu mikið fer eftir því hversu mikið er sett af sriracha sósunni.

Í grunninn er þetta gríska jógúrtið frá Örnu en mér finnst áferðin af því henta lang best í sósur og vel það alltaf fram yfir majónes eða annað.

Jógúrt sriracha sósa

  • 1 lítil dós grískt jógúrt frá Örnu
  • 2-3 msk sriracha sósa (2 fyrir milda, 3 fyrir sterka sósu)
  • Safi úr 1 lime
  • 1 tsk karrý
  • 1 lúka ferskt kóríander

Aðferð:

  1. Setjið öll innihaldsefni saman í blandara og blandið saman.

jógúrt Sriracha sósa

Ef þú prófar þessa uppskrift, þá þætti mér svo vænt um að heyra hvernig smakkast! Skildu endilega eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á myndinni á Instagram @lindaben

Ýttu hér til að fylgjast með á Instagram!

Ykkar, Linda Ben

Þessi færsla er kostuð en það hefur ekki áhrif á frásögn mína.

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5