Linda Ben

Kaffi og kókos kaldur hafragautur

Recipe by
8 klst
Prep: 10 mín | Cook: Unnið í samstarfi við Örnu Mjólkurvörur

Kaffi og kókos kaldur hafragautur.

Þessi kaldi hafragrautur er alveg einstaklega bragðgóður, hollur og seðjandi, fullkominn morgunmatur ef þú spyrð mig.

Kaffi og kókos kaldur hafragrautur

Kaffi og kókos kaldur hafragrautur

Kaffi og kókos kaldur hafragautur

 • 60 g hafrar
 • 60 ml kaffi
 • 60 ml mjólk
 • 2 tsk agave síróp
 • 1 msk döðlur sem skraut
 • 1 tsk vanilludropar
 • 1 skeið vanillu prótein
 • 200 g Grísk jógúrt með vanillu og kókos frá Örnu Mjólkurvörum
 • Ristaðar kókosflögur sem skraut
 • Saxaðar Döðlur sem skraut

Aðferð:

 1. Blandið öllu saman fyrir utan jógúrtið, kókosflögurnar og örlítið af döðlunum. Látið standa yfir nótt inn í ísskáp.
 2. Toppið með gríska jógúrtinu, ristuðum kókosflögum og nokkrum döðlubitum.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar

 

Kaffi og kókos kaldur hafragrautur

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5