Linda Ben

Karamellu latte bollakökur

Karamellu Latte bollaköku linda Ben kökumix

Karamellu Latte bollaköku linda Ben kökumix

Karamellu Latte bollaköku linda Ben kökumix

Karamellu Latte bollaköku linda Ben kökumix

Karamellu Latte bollakökur

  • Ljúffeng súkkulaðiköku þurrefnablanda frá Lindu Ben
  • 3 egg
  • 150 g smjör/bragðlítil olía
  • 1 dl vatn

Aðferð

  1. Kveikið á ofninum og stillið á 180°C, undir og yfir hita.
  2. Setjið þurrefnablönduna, egg, brætt smjör/olíu og vatn í skál. Hrærið rólega saman í 3-4 mínútur eða þar til deigið hefur samlagast og orðið glansandi.
  3. Setjið pappírsbollakökuform í bolllakökuálbakka.
  4. Setjið deig í formin þannig þau fyllist um helming þar sem deigið lyftist mikið í ofninum.
  5. Bakið í u.þ.b. 15 mín eða þar til kökurnar eru bakaðar í gegn.
  6. Kælið kökurnar að stofuhita og útbúið kremið á meðan.

 

Karamellu latte smjörkrem

  • 300 g smjör
  • 150 g rjómaostur
  • 500 g flórsykur
  • 1/2 dl sterkt kaffi – kælt
  • Karamellusósa

Aðferð:

  1. Hrærið smjörið þar til það er létt og ljóst.
  2. Bætið rjómaostinum saman við og því næst flórsykrinum, hrærið þar til létt og loftmikið.
  3. Bætið kalda kaffinu út í, hrærið þar til silkimjúkt.
  4. Skreytið með karamellusósu

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Fylgstu með á Tiktok!

Njótið vel!

Ykkar

 

 

 

 

Karamellu Latte bollaköku linda Ben kökumix

 

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5