Linda Ben

Kirsuberja og banana drykkur

Recipe by
5 mín
Prep: 4 mín | Cook: 1 mín

Stundum þurfa hlutirnir ekki að vera flóknir, sérstaklega þegar kemur að nutribullet drykkjum. Hægt að búa til alveg mjög holla og góða drykki úr hinum einföldustu hráefnum.

Eins og þessi drykkur sem saman stendur af banönum, frosnum kirsuberjum og superfood engergy boost dufti frá NutriBullet.

Ég elska að útbúa mér þennann drykk eftir ræktina því hann gefur mér fullt af orku til þess að jafna mig eftir átökin.

FullSizeRender-6

Orkumikill ávaxtadrykkur

  • 1 banani
  • 1 lúka frosin kirsuber
  • 1 msk Superfood Energy Boost eða annað ofurfæðis duft

Aðferð:

  1. Allt sett í miðstærðar NutriBullet glas og blandað saman.

Superfood energy food duftið saman stendur af Bacopa monnieri, grænu te, ashwagandha, rhodiola extract, maca og panax gingsen. En þessar ofurfæður eiga það sameiginlegt að gefa aukna og jafnari orku.

FullSizeRender-4

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5