Linda Ben

Kjúklinasalat með ferskum berjum og burrata osti

Recipe by
10 mín

Kjúklingasalat með ferskum berjum og burrata osti. Ferkt og bragðgott salat sem þú átt eftir að elska!

Kjúklinasalat með ferskum berjum og burrata osti

Kjúklinasalat með ferskum berjum og burrata osti

Kjúklinasalat með ferskum berjum og burrata osti

  • Salat blanda
  • 2 stk foreldaðar kjúklingabringur
  • 3-4 stk sneiðar hráskinka
  • 1-2 dl hindber
  • 2 msk furuhnetur
  • Burrata

Aðferð:

  1. Skolið salatið og hindberin og þerrið vel.
  2. Skerið kjúklingabringurnar í bita og rífið hráskinkuna niður.
  3. Dreifið öllum innihaldsefnunum saman á bakka. Opnið burrata ostinn og berið hann fram ofan á salatinu.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar

 

 

 

 

Kjúklinasalat með ferskum berjum og burrata osti

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5