Linda Ben

Mjúkur hunangs kokteill

Afskaplega mjúkur og hugglegur kokteill sem er fullkominn svona yfir vetrarmánuðina.

Mjúkur hunangs kokteill

Mjúkur hunangs kokteill

Mjúkur hunangs kokteill

Hunangssíróp

  • 300 ml vatn
  • 2 msk hunang

Kokteill

  • Fullt glas af klökum
  • 3 cl viskí
  • hunangssíróp
  • Appelsínubörkur
  • Ferskt timjan

Aðferð:

  1. Setjið vatn ásamt hunangi í pott og hitið þar til hunangið er bráðnað. Kælið.
  2. Fyllið glas af klökum. Setjið viskí ásamt appelsínuberki og fersku timjan í glasið, toppið með hunangssírópi.

Mjúkur hunangs kokteill

Ef þú prófar þessa uppskrift, láttu mig þá endilega vita! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5