Linda Ben

Morgun kókos bananasplitt – Myndband

Recipe by
5 mín
| Servings: 2 manns

Skemmtileg tilbreyting til að njóta skyr og annarar hollustu á glæsilegan hátt. Morgun kókos banasplitt er kjörið til þess að bera fram í næsta brunch boði!

_MG_6536

Morgun kókos bananasplitt (miðað við 2 splitt)

  • 2 bananar, afhýddir og skornir í tvennt (langsum)
  • 6 msk kókos skyr frá Örnu mjólkurvörum (2 dósir)
  • 2 msk granóla
  • Brómber og myntulauf til skreytingar

Aðferð:

  1. Skerið banana langsum í tvennt og raðið helmingunum saman.
  2. Setjið 3 msk af kókos skyri á hvern banana.
  3. Setjið 1 msk af granóla á hvern banana.
  4. Skreytið með brómberjum og myntu laufum.

Ef þú prófar þessa uppskrift, láttu mig þá endilega vita! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á myndinni á Instagram @lindaben

 Ýttu hér til að fylgjast með á Instagram!

_MG_6530

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Örnu Mjólkurvörur.

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5