Linda Ben

Moscow Mule uppskrift og myndband

Recipe by

Einn af mínum uppáhalds drykkjum er Moscow Mule, það er mjög einfalt að gera hann og bragðast virkilega vel.

_MG_0393

Hefð er fyrir því að bera fram Moscow Mule í kopar glösum enda er það virkilega smart.

Uppskriftin hér fyrir neðan er fyrir eitt glas

Moscow Mule

 • Fylla glas af klaka
 • 5 cl vodka
 • safi úr ½ lime
 • 15 cl engiferbjór (eða fylla upp glasið)
 • Skreytið með lime sneiðum

_MG_0403

Ef þú prófar þessa uppskrift, láttu mig þá endilega vita! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á myndinni á Instagram @lindaben

Ég minni þig á að fylgjast með mér á Instagram en þar er ég oft að elda og baka og sýni “step-by-step” frá matseldinni. Ýttu hér til að fylgjast með á Instagram!

 

Category:

2 Reviews

 1. Guðmundur

  Er með eina spurningu er þetta áfengur bjór eða ekki sem þú notar

  Star
 2. Linda

  Hæhæ
  Já þessi sem ég nota hér er með áfengi en það er hægt að nota hvoru tveggja 🙂

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5