Linda Ben

Passoa Moscow Mule

Það er alltaf jafn gaman að poppa upp á klassíska kokteila og finna nýjar og skemmtilegar útfærslur til þess að breyta til. Með því að skipta vodkanum út fyrir Passoa er maður kominn með alveg frábæra útgáfu af þessum drykk sem ég held að flestir kunnast við, ástaraldinið í Passoa-nu og engifer passa nefninlega alveg ótrúlega vel saman.

Passoa Moscow Mule

Passoa Moscow Mule:

  • Fyllið glösin af klökum
  • 1 hluti Passoa
  • 2 hlutar engifer öl eða engifer bjór
  • Skreytið glösin með fallegum ávöxtum

Passoa Moscow Mule

Ef þú prófar þessa uppskrift, þá þætti mér svo vænt um að heyra hvernig smakkast! Skildu endilega eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á myndinni á Instagram @lindaben

Ýttu hér til að fylgjast með á Instagram!

Ykkar, Linda Ben

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5