Linda Ben

Rósavíns Sangríu kokteill

Þetta dásamlega veður kallar heldur betur á rósavíns sangríu.

_MG_0322
Rósavíns Sangría

  • 1 hluti Passoa
  • 2 hlutar rósavín
  • 1/2 hluti appelsínusafi
  • Sítrónu sneiðar, brómber, blóðappelsínu sneiðar og fullt af klökum!

Aðferð:

  1. Öllu er blandað saman í fallega könnu.

_MG_0322

Ef þú prófar þessa uppskrift, þá þætti mér svo vænt um að heyra hvernig smakkast! Skildu endilega eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á myndinni á Instagram @lindaben

Ýttu hér til að fylgjast með á Instagram!

Ykkar, Linda Ben

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5