Linda Ben

Pestó pastasalat

Recipe by
15 mín
Cook: Unnið í samstarfi við Ísam | Servings: 4-5 manns

Pestó pastasalat

Pestó pastasalat

 

Pestó pastasalat

 • 800 g úrbeinuð kjúklingalæri
 • 1 msk góð kjúklingakryddsblanda
 • 500 g pasta (ég notaði gnocci frá Barilla)
 • 150 g frosnar edamame baunir
 • 190 g rautt pestó frá Sacla
 • 150 g sólþurrkaðir tómatar frá Sacla
 • 45 g ristaðar furuhnetur
 • Feskt basil

Aðferð:

 1. Kryddið kjúklingalæri og steikið á pönnu þar til þau eru elduð í gegn.
 2. Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum.
 3. Setjið frosnu edamame baunirnar í pott og setjið vatn í pottinn þannig að það fljóti yfir baunirnar. Hitið að suðu og hellið vatninu af baununum.
 4. Setjið soðna pastað í skál, bætið edamame baununum í skálina ásamt pestóinu. Skerið sólþurrkuðu tómatana niður og bætið þeim út í skálina og ristuðu furuhnetunum. Blandið öllu vel saman.
 5. Skerið kjúklingalærin niður og bætið út á pastasalatið ásamt fersku basil.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Fylgstu með á Tiktok!

Njótið vel!

Ykkar

 

 

 

 

Pestó pastasalat

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5