Linda Ben

Ranch kjúklingaréttur úr aðeins þremur hráefnum!

Recipe by
55 mín
Prep: 10 mín | Cook: 45 mín

Uppskriftir gerast varla einfaldari en af þessum gómsæta og safaríka ranch kjúklingarétt. En hún inniheldur aðeins þrjú hráefni: kjúkling, ranch sósu og brauðteninga!

Ranch kjúklingur, uppskrift:

  • 4 kjúklingabringur
  • 240 ml ranch sósa
  • 5 dl bollar muldir brauðteningar eða bragðgott brauðrasp

Aðferð:

  1. Kveikið á ofninum og stillið á 200ºC.
  2. Byrjið á því að mylja brauðteningana og setjið í stóra skál
  3. Setjið sósuna í aðra stóra skál.
  4. Veltið hverri kjúklingabringu fyrst upp úr sósunni og svo vel upp úr brauðteninga mynslum þannig að þeir þekji bringuna.
  5. Setjið bringurnar í eldfast mót og bakið í ofni í um það bil 45 mín eða þangað til þær eru eldaðar í gegn.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Ranch kjúklingur

Njótið vel!

Ykkar, Linda Benediktsdóttir

Öll hráefni í þessa uppskrift fást í Kosti.

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5