Linda Ben

Rósmarín lambaskanki með kartöflumús

Recipe by
3 tímar
Prep: 30 mín | Cook: 2 tímar og 30 mín | Servings: 6 manns (einn lambaskanki á mann)

Lambaskanki er framparturinn af lambalæri. Kjötið er mjög bragðgott og þæginlegt að elda. Best þykir mér að elda það lengi ofan í bragðmikillu sósu svo kjötið hreinlega dettur af beinunum þegar rétturinn er tilbúinn.

Lambaskanki

Það er hægt að elda þennan rétt deginum áður og hita hann svo upp aftur, maturinn verður bara betri.

Lambaskanki

Innihald:

 • 6 stk lambaskankar
 • 2 msk ólífu olía
 • 1 laukur, skorinn smátt
 • 2 stórar gulrætur, skrældar og skornar smátt
 • 10 hvítlauksgeirar, maukaðir
 • 2 dl rauðvín (má sleppa)
 • 800 ml niðursoðnir tómatar, skornir smátt
 • 1 líter nautasoð
 • 5 tsk ferskt rósmarín
 • 2 tsk ferskt timjan
 • börkur af einni sítrónu

Aðferð:

    Lambaskanki

Njótið vel!

Ykkar, Linda

Öll hráefni í þessa uppskrift fást í Kosti.

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5