Linda Ben

Silkimjúkur Espresso smoothie

Silkimjúkur Espresso smoothie sem frískar og þig upp og gefur þér orku!

Smoothie drykkurinn inniheldur vanillu ab-mjólk, banana, vanillu próteinduft, espresso skot, hafra, chia fræ og fullt af klökum.

Silkimjúkur Espresso smoothie

Silkimjúkur Espresso smoothie

Silkimjúkur Espresso smoothie

 

Silkimjúkur Espresso smoothie

  • 1 banani
  • 1 espresso skot (sterkur lítill kaffibolli)
  • 2 msk hafrar
  • 1 skeið vanillu prótein
  • 1 msk chia fræ
  • 2 dl vanillu ab – mjólk frá Örnu Mjólkurvörum
  • Klakar

Aðferð:

  1. Farið inn á Instagram.com/lindaben og horfið á aðferðina í “Espresso smoothie” highligts.
  2. Setjið allt saman í blandara og blandið þar til mjúkur drykkur hefur myndast.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben svo ég sjái afraksturinn.

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Silkimjúkur Espresso smoothie

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5