Linda Ben

Snittur með mascapone osti og berjum

Recipe by
15 mín

Þessar fersku og góðu snittur eru dásamlega góðar, henta vel sem léttur forréttur eða á veisluborði með örðum veitingum.

Snittur með mascapone osti og berjum

Snittur með mascapone osti og berjum

Snittur með mascapone osti og berjum

Snittur með mascapone osti og berjum

Snittur með mascapone osti og berjum

Hráefni:

  • Súrdeigs Baguette brauð
  • Mascapone ostur
  • Hindber
  • Bláber
  • Jarðaber
  • Basil

Aðferð:

  1. Kveikið á ofninum og stillið á 200°C.
  2. Skerið brauðið í sneiðar, raðið sneiðunum á ofngrind og bakið í 2 mín á hvorri hlið svo það verði létt ristað.
  3. Smyrjið hverja sneið með frekar þykku lagi af mascapone osti.
  4. Skerið jarðaberin niður í bita, raðið á brauðsneiðarnar ásamt bláberjum, hindberjum og basil.

Snittur með mascapone osti og berjum

Snittur með mascapone osti og berjum

Snittur með mascapone osti og berjum

Ef þú prófar þessa uppskrift, láttu mig þá endilega vita! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5