Linda Ben

Stracciatella jógúrt parfait

Recipe by
5 mmín
Cook: Unnið í samstarfi við Örnu Mjólkurvörur | Servings: 1 parfait

Stracciatella jógúrt parfait með jarðaberjum.

Hefur þú prófað nýja Stracciatella gríska jógúrtið frá Örnu Mjólkurvörum? Það er svo svakalega gott, vá! Við fáum hreinlega ekki nóg af því hér á þessu heimili.

Stracciatella er upprunalega tegund af ítölskum ís sem samanstendur af vanilluís með súkkulaðispænum. Bragðið er mjúkt og rjómakent með súkkulaði, þegar það er blandað við gríska jógúrt verður útkoman himnesk!

stracciatella jógúrt parfait

stracciatella jógúrt parfait

stracciatella jógúrt parfait

stracciatella jógúrt parfait

Stracciatella jógúrt parfait

  • Grísk jógúrt með Stracciatella frá Örnu Mjólkurvörum
  • Granóla
  • U.þ.b. 3 stk Jarðaber

Aðferð:

  1. Setjið helminginnn af jógúrtinu í botninn á fallegu glasi. Setjið granóla yfir.
  2. Skerið 2 jarðaber í sneiðar og leggið ofan á granólað. Setjið það sem eftir er af gríska jógúrtinu yfir.
  3. Toppið með meira af granóla, skerið jarðaber í 4 hluta og leggið yfir.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar

 

stracciatella jógúrt parfait

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5