Linda Ben

Private: Lífstíll

10 hugmyndir sem slá í gegn á Valentínusardaginn

No Comments

Það er um að gera að fagna Velentínarsdeginum, sýna fólkinu í kringum okkur ást og umhyggju með gómsætum mat og drykk.

Hér er að finna 10 hugmyndir af allskonar rómantískum réttum, auðveldum, fljótlegum, örlítið flóknari og fyrirferða meiri.

Stórkostlegur ostabakki

_MG_4293

Fullkomnar bruchettur (snittur)

_MG_4851

Bjór marineraður pulled pork borgari

_MG_3998

Tapas veisla gerð með stuttum fyrirvara

_MG_9079

Fljótleg heimabökuð pizza með hvítlauks risarækjum

Fljótleg heimabökuð pizza með hvítlauks risarækjum

Lakkrís súkkulaði húðuð jarðaber

_MG_4362

Brownie hrákökur

Brownie hrákökur

Freyðivíns Bollakökur

_MG_5102

Espresso Martini

_MG_1553

Cosmopolitan

_MG_0435

Ef þú prófar þessa uppskrift, láttu mig þá endilega vita! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á myndinni á Instagram @lindaben

 Ýttu hér til að fylgjast með á Instagram!

Njóttu vel!

Þín, Linda Ben

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 2 3 4 5