Linda Ben

Hugmyndir

12 hugmyndir af bragðgóðum og einföldum fiskréttum

No Comments

Hér er að finna allskonar fiskrétti sem eru í uppáhaldi hjá mér. Ég hef alltaf jafn gaman að því að búa til svona lista og rifja upp gamlar uppskriftir í leiðinni. Það vakna yfirleitt hjá mér minningar, hvernig það var þegar við fjölskyldan borðuðum þennan mat og hvernig stemmingin var. Eftir að hafa sett saman þennan lista er ég komin með óstjórlega mikla löngun í góðan fiskrétt og mun ég að sjálfsögðu elda einn slíkan á morgun.

Continue reading

Topp 10 – Ofur hollir og góðir smoothie drykkir

No Comments

Mangó og kókos smoothie

Það er mjög einfalt að útbúa smoothie drykk, það er líka fljótleg og gómsæt leið til þess að koma fullt af næringarefnum í líkamann.

Mér finnst skemmtilegt að útbúa mér mismunandi smoothie drykki. Að mínu mati er fjölbreytileikinn er lykillinn að því að fá ekki leið á þessum máltíðum.

Ég hef því tekið saman mína topp 10 smoothie drykki. Listinn er ekki í neinni sérstakri röð því ég get ekki gert upp á milli þeirra.

Ég vona að þessi listi muni koma ykkur til góðs og muni einnig veita ykkur innblástur að því að útbúa ykkar eigin drykki!

Continue reading