Linda Ben

Private: Lífstíll

10 hugmyndir að einföldum jólabakstri

No Comments

Hér hef ég tekið saman 10 fjölbreyttar hugmyndir að jólabakstri. Allt frá hefðbundnum jólakökum sem þú mannst kannski eftir að amma gerði í gamladaga, að óhefðbundnum kleinuhringjum í jólagallanum.

Uppskriftirnar eru allar mjög einfaldar. Mismunandi er hversu langan tíma það tekur að baka þessar uppskriftir og reyndi ég líka að hafa það svolítið fjölbreytt. Vegna þess að ég veit að við erum oft í tímaþröng á aðventunni, setti ég tímann sem það tekur að baka uppskriftina fyrir neðan nafnið á hverri uppskrift.

Ég vona að þessar uppskriftir muni veita ykkur að minnsta kosti smá innblástur fyrir jólabaksturinn. Einnig vona ég að þessar uppskriftir aðstoði ykkur í því að gera aðventuna að einfaldari, ljúfari og ennþá yndislegri tíma.

Njótum samverunnar og munum eftir því að lifa í augnablikinu.

Konfekt kleinuhringir

1 klst_MG_1884

Jóla smákökur sem taka þig aftur til baka í fortíðina

2 klst og 35 mín (með tímanum sem það tekur að kæla deigið)Jólasmákökur með hindberjasultu

Jóla Döðlugott

2 klst (með kólnunar tíma)Jóla Döðlugott

Fullkomnar Daim smákökur

2 klst og 20 mín (með tímanum sem það tekur að kæla deigið)_MG_5683

Salt karamellu smákökur með hvítum súkkulaðibitum

2 klst og 35 mín (með tímanum sem það tekur að kæla deigið)salt karamellu smákökur með hvítum súkkulaðibitum

Center karamellufylltar súkkulaðibita smákökur

1 klst_MG_2j157

Engifer smákökur fylltar með salt karamellu smjörkremi

40 mín_MG_1760

Mjúkt jólabrauð með þurrkuðum berjum og rommi

3 tímar og 30 mín (með hefunar tíma) _MG_2888

Piparköku ísskálar

30 mín

_MG_1769

 Jóla súkkulaði börkur

1 klst

Jóla súkkulaðibörkur

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 2 3 4 5