Linda Ben

BBQ kjúlinga pizza

Recipe by
20 mín
Cook: Unnið í samstarfi við Örnu Mjólkurvörur

bbq kjúlinga pizza

bbq kjúlinga pizza

bbq kjúlinga pizza

BBQ kjúlinga pizza

Aðferð

  1. Kveikið á ofninum og stillið á 220°C.
  2. Fletjið pizzadeigið út og setjið bbq sósu á botninn. Deifið rifna ostinum á botninn.
  3. Skerið kjúklingabringuna, paprikuna og laukinn niður, dreifið yfir.
  4. Rífið piparostinn niður og dreifið yfir.
  5. Bakið í u.þ.b. 10-15 mín eða þar til osturinn er bráðnaður og kantarnir aðeins byrjaðir að brúnast.
  6. Penslið brauðstanga olíunni yfir kantana og setjið kóríander yfir áður en pizzan er borin fram.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

bbq kjúlinga pizza

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5