Linda Ben

Bláberja og sítrónu vatnsdeigsbollur

Recipe by
1 1/2 klst
Cook: Unnið í samstarfi við St. Dalfour á Íslandi

Bláberja og sítrónu vatnsdeigsbollur.

Þessar vatnsdeigsbollur með bláberjum og sítrónu eru einstaklega góðar. Þær eru léttar, ferskar og virkilega ljúffengar!

Bláberjasultan frá St. dalfour er mjög hentug í þessar bollur þar sem hún inniheldur mikið af heilum bláberjum og engan viðbættan sykur. Með því að nota St. dalfour sultuna eru bollurnar því nánast sykurlausar.

Bláberja og sítrónu vatnsdeigsbollur

Bláberja og sítrónu vatnsdeigsbollur

Bláberja og sítrónu vatnsdeigsbollur

Aðferð:

  1. Útbúið vatnsdeigsbollur samkvæmt leiðbeiningum hér.
  2. Þeytið rjómann með 1 msk af sítrónusafa.
  3. Skerið bollurnar í helminga og setjið vel af bláberjasultu á bontinn, setjið rjóma yfir sultuna og rífið sítrónubörk yfir.
  4. Lokið bollunum og sigtið flórsykur yfir.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar

 

 

 

Bláberja og sítrónu vatnsdeigsbollur

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5